UM OKKUR

Visco Import slf.

Rekur umboð fyrir vörur frá Eureca Chemical Company USA

Við erum bíla og tækjaáhugafólk. Við höfum í gegnum tíðina séð mörg tjón á okkar eigin tækjum vegna ryðs og tæringar.

Við leituðum lengi að ryðvörn sem eitthvað vit var í og sættum okkur ekki við þessa endalausu baráttu við RYÐ.

Við uppgötvuðum loks FLUID FILM sem uppfyllti allar okkar kröfur og meira til. Skoðaðu vörulínuna sem við bjóðum uppá eða finndu sölustað Fluid Film á Íslandi.

Hafðu samband, við hlökkum til að heyra í þér.