UM OKKUR

Visco Import slf.

Rekur umboð fyrir vörur frá Eureka Chemical Company USA

Við erum bíla og tækjaáhugafólk. Við höfum í gegnum tíðina séð mörg tjón á okkar eigin tækjum vegna ryðs og tæringar.

Við leituðum lengi að ryðvörn sem eitthvað vit var í og sættum okkur ekki við þessa endalausu baráttu við RYÐ.

Við uppgötvuðum loks FLUID FILM sem uppfyllti allar okkar kröfur og meira til. Skoðaðu vörulínuna sem við bjóðum upp á eða finndu sölustað Fluid Film á Íslandi.

Hafðu samband, við hlökkum til að heyra í þér.