VÖRUR

FluidFilm vörulínanFLUID FILM AR

FLUID FILM AR er mjúkt, skríður vel og er auðvelt að smyrja því á með bursta eða rúllu. Fluid Film AR er notað þar sem búist er við álagi og hætta er á að hefðbundið mýkra Fluid Film slitni hraðar, með Fluid Film AR færðu enn betri endingu.

Sjá: Öryggisskjal_FluidFilm(AR).pdf 640 kB

Afgreitt í fötum og tunnum.

  • 1 Ga l = 3,8 L
  • 5 Gal =18,9 L
  • 55 Ga l = 208 L

FLUID FILM GEL

Fluid Film gallon fata 3.8 LFLUID FILM GEL er þykkt efni sem smitar út frá sér og er efnið sem við mælum með að nota á mestu álagsfletina og þekkta vandamálastaði.

Notaðu Fluid Film Gel í hjólskálar, við brettakanta og neðan á sílsa o.þ.h. Efnið er alltaf mjúkt og “blæðir”. Fæst hvítt og náttúrulega ólitað.

Þykkt efni sem smitar úr sér. Þetta er efnið sem við kjósum hellst að nota á mestu álagsfletina.

Afgreitt í fötum og tunnum.

  • 1 Ga l = 3,8 L
  • 5 Gal =18,9 L
  • 55 Ga l = 208 L

FLUID FILM NAS

NAS stendur fyrir NonAeroSol eða án úða.

Sama góða efnið og er í spreybrúsanum nema að hér er það afgreitt í fötum og tunnum.

Fluid film NAS (NonAeroSol) er mest notað sem ryðvörn og tæringarvörn. Með úðakönnu má úða því á einfaldari gerðir undirvagna.

Þrjár stærðir í boði:

  • 1 Ga l = 3,8 L
  • 5 Gal =18,9 L
  • 55 Ga l = 208 L

FLUID FILM AS11 Spreybrúsi

FluidFilm í spreybrúsaFLUID FILM í spreybrúsum er hentugasta formið, vinsælast og þægilegast í notkun.

Auðvelt að grípa til hvenær sem er, ef þarf að bletta í. Efnið kemur þunnt úr brúsanum og smýgur hratt og vel, svo þykknar efnið þegar gasið sem heldur þrýstingi í brúsanum gufar upp. Efnið er glært að lit en einnig er hægt að fá svart.

Spreybrúsi 11.75 Oz eða 333. grömm

Spreybrúsi 2.26 Oz eða 64. grömm

Sjá: Öryggisskjal_FluidFilm(AS)_Aerosol.pdf 625 kB

FLUID FILM WRN-EP

Víra og tannafeiti, ekki klístrað efni.

UM FLUID FILM

Viltu vita meira um Fluid Film ryðvörnina?

SÖLUSTAÐIR FLUID FILM

Finna sölustað Fluid Film

PANTANIR FLUID FILM

Hafðu samband ef þú vilt leggja inn pöntun eða fá að vita meira um Fluid Film.