FLUID FILM - Öflug ryð- og tæringarvörn
Endingargóð smurfeiti, unnin úr ull
FLUID FILM
Ryðvörn og tæringarvörn á undirvagna, brettakanta og sílsa. Unnið úr ullarfeiti (e.Lanolin) sem hrindir frábærlega frá sér vatni.
Meira um Fluid FilmVÖRULÍNAN
Þykkt, þunnt eða á spreybrúsa. Þrjár stærðir af fötum
1 Gal = 3,8 L
5 Gal =18,9 L
55 Gal = 208 L
SÖLUSTAÐIR
Fluid film fæst á völdum sölustöðum um land allt. Hafðu samband ef þú hefur áhuga á að gerast söluaðili Fluid film á Íslandi.
Skoða sölustaði